Fréttir allt

Hólabrekkuskóli heldur fjáröflunarkvöld til styrktar Umhyggju

Fimmtudaginn 16.mars var haldið fjáröflunarkvöld í hátíðarsal Hólabrekkuskóla.Listasmiðja Hólabrekkuskóla stóð fyrir skemmtuninni sem haldin var til styrktar langveikum börnum.