Fréttir allt

Samningur um rannsóknaraðstöðu hjá Sjónarhóli

Sjónarhóll-ráðgjafarmiðstöð, Verslunarráð Íslands og félagsvísindadeild Háskóla Íslands hafa gert með sér samning um rannsóknaraðstöðu í húsnæði Sjónarhóls á Háaleitisbraut 13.

Sjónarhóll - Opið hús

Nú, rúmu ári eftir landssöfnunina „Fyrir sérstök börn til betra lífs“ er langþráðu markmiði náð og Sjónarhóll- ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir er tekinn til starfa.