Fréttir allt

Stofnhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Umhyggja, Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra ásamt AD/HD félaginu hafa stofnað sjálfseignarstofnun um rekstur þjónustumiðstöðvarinnar Sjónarhóls.Sjónarhóli er ætlað að vera þjónustumiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir.

Skyggnilýsingarfundur og kvikmyndasýning til styrktar Umhyggju

Valgarður Einarsson og Þórhallur Guðmundsson miðlar hafa í samvinnu við Sambíóin, ákveðið að halda skyggnilýsingarfund og kvikmyndasýningu dagana 7.og 8.maí í Háskólabíói í Reykjavík og Nýja Bíói á Akureyri til styrktar Umhyggju.