Fréttir allt

Aðalfundur Umhyggju 29. mars næstkomandi

Við minnum á aðalfund Umhyggju, félags langveikra barna, sem verður haldinn 29.mars nk.kl.20.00 í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4.hæð.

Umhyggja stendur fyrir rafrænni könnun

Þessa dagana stendur Umhyggja fyrir könnun á aðstæðum, fjárhag og samskiptum foreldra langveikra og/eða fatlaðra barna við Tryggingastofnun ríksins.

Styrktartónleikar laugardaginn 11. mars

Laugardaginn 11.mars mun Kammerkór Reykjavíkur standa fyrir styrktartónleikum fyrir Umhyggju í Langholtskirkju.Tónleikarnir hefjast klukkan 16.00 og er miðaverð 3000 krónur.