Fréttir allt

2.tbl.22.árgangur 2017

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en þema blaðsins eru skólatengd málefni langveikra barna.

Góðgerðarakstur á Menningarnótt

 Á Menningarnótt, laugardaginn 19.ágúst, mun Félag Harley Davidson eigenda á Íslandi enn á ný bjóða fólki að vera farþegar á hjólum sínum í stuttri ferð um miðborgina til styrktar Umhyggju.