Fréttir allt

Námskeið fyrir systkini langveikra barna

Umhyggja hefur gert samning við KVAN um að halda sjálfstyrkingarnámskeið fyrir systkini langveikra barna.Fyrra námskeiðið hefst 21.nóvember og er ætlað 10 til 12 ára börnum.

Yfirlýsing frá stjórn Umhyggju vegna aðalfundar

Stjórn Umhyggju hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðalfundar í tengslum við kjör nýrra stjórnarmanna. .

Fundur um stöðu og réttindi langveikra barna með tvö heimili

Landssamtökin Þroskahjálp, Umhyggja – félag langveikra barna og Einhverfusamtökin boða til fundar um stöðu og réttindi fatlaðra og langveikra barna með tvö heimili þann 17.