Fréttir allt

Nýtt blað komið á vefinn

"Í tilefni af afmælinu héldum við málþing undir yfirskriftinni Vitar- og völundarhús – vegferð fjölskyldna langveikra barna um þjónustukerfið, þar sem farið var yfir eitt og annað sem brennur á okkur og foreldrum langveikra barna.

Jólakort Umhyggju 2015

Við hjá Umhyggju höfum undanfarin ár fengið unga listamenn til liðs við okkur, listamenn sem hafa tengst Barnaspítalanum með einum eða öðrum hætti.Í ár er listamaðurinn okkar Þórdís Erla Ólafsdóttir.

Hönd í hönd í Lindakirkju með Kvennakór Kópavogs - til styrktar Umhyggju

Fimmtudagskvöldið 5.nóvember kl.20:00 stendur Kvennakór Kópavogs fyrir styrktartónleikum í Lindakirkju í Kópavogi.Tónleikarnir sem bera heitið Hönd í hönd eru árlegir tónleikar á vegum kórsins og hefur ágóði af miðasölu runnið óskipt til góðgerðamála af ýmsu tagi.

Velheppnað málþing

Fjölmargir sóttu málþingið, Vitar og Völundarhús – vegferð fjölskyldna langveikrabarna um þjónustukerfið sem haldið var sl.föstudag.  Umhyggja vill þakka  fyrirlesurum fyrir frábær erindi og fundargestum fyrir góðar umræður.