Fréttir allt

Takk fyrir komuna á Umhyggjudaginn!

Umhyggjudagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land laugardaginn 26. ágúst. Við erum innilega þakklát öllum sem tóku þátt, bæði þeim sem mættu á viðburði dagsins og glöddust með okkur og einnig samstarfsaðilum sem gerðu þennan dag að veruleika.

Velkomin á Umhyggjudaginn 26. ágúst

Laugardaginn 26. ágúst næstkomandi verður Umhyggjudagurinn haldinn hátíðlegur um allt land í fyrsta skipti. Ýmislegt verður um að vera og öll eru velkomin.