Fréttir allt

KVAN námskeið fyrir 10-12 ára, skráning hafin

Umhyggja býður langveikum börnum í aðildarfélögum Umhyggju upp á KVAN sjálfstyrkingarnámskeið nú í vetur og munum við byrja á námskeiði fyrir 10 - 12 ára (5. - 7. bekkur). Farið verður af stað með fyrsta námskeiðið 16. nóvember, en kennt verður á laugardögum milli 10 og 12 í húsnæði KVAN í Kópavogi. Námskeiðið er 8 skipti og hámarksfjöldi eru 15 börn.

Umhyggja auglýsir starf sálfræðings

Umhyggja auglýsir eftir sálfræðingi í 50-100% starfshlutfall.

Skrifstofa lokuð 7. og 8. október

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð 7. og 8. október. Hægt er að senda fyrirspurnir á info@umhyggja.is og verður þeim svarað við fyrsta tækifæri.