Fréttir allt

Ný stjórn Umhyggju

Þann 29.mars síðastliðinn var aðalfundur Umhyggju haldinn og ný stjórn kosin.Í stjórninni sitja sjö manns sem samanstanda af fagfólki, foreldrum og áhugafólki um málefni langveikra barna.

Hestamenn safna fyrir Umhyggju

Laugardaginn 8.apríl síðastliðinn stóð Hrossarækt fyrir Stóðhestaveislu.Hefð er fyrir þvi að eitthvert málefni sé styrkt og í ár varð Umhyggja fyrir valinu.Söfnunin hófst formlega á laugardaginn en hægt er að leggja málefninu lið fram til 1.

1.tbl. 22. árgangur 2017

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en þema blaðsins eru þjónustuúrræði fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra.