TVG-Zimsen og Rolf Johansen og Co styrkja Umhyggju

Í liðinni viku fékk Umhyggja 100.000 króna styrk frá TVG-Zimsen og 200.000 króna styrk frá Rolf Johansen og Co. Við erum þessum fyrirtækjum afar þakklát og óskum stjórnendum og starfsfólki þeirra gleðilegra jóla.