Umhyggja fær ársbirgðir af Nespresso kaffi

20181207_101458
20181207_101458

Markaðsstjóri Nespresso á Íslandi færði  nýverið Umhyggju ársbirgðir af Nespresso kaffi sem nýta má í kaffivélarnar sem fyrirtækið færði Umhyggju að gjöf fyrir jólin í fyrra. Við þökkum Nespresso á Íslandi kærlega fyrir!