Fréttir

Nýtt Umhyggjublað er komið út

Þá hefur nýtt Umhyggjublað litið dagsins ljós, en þemað að þessu sinni eru skólatengd málefni.

Nespresso gefur kaffivélar og kaffi

Fimmtudaginn 7.desember síðastliðinn opnaði Nespresso glæsilega kaffiverslun í Kringlunni.Að því tilefni gaf fyrirtækið Umhyggju tvær veglegar kaffivélar og ársbirgðir af Nespresso kaffi til afnota í sumarhúsum Umhyggju í Brekkuskógi og á Akureyri.

Attentus styrkir Umhyggju

Nýverið bárust okkur þær fréttir að fyrirtækið Attentus - mannauður og ráðgjöf ehf hyggist styrkja Umhyggju í stað þess að gefa viðskiptavinum sínum jólagjafir í ár.

Jólakort Umhyggju

Við minnum á jólakort Umhyggju sem er til sölu á skrifstofunni.Listamaður ársins er hin 7 ára gamla Anna Karen Jóhannsdóttir.

Styrktartónleikar í Langholtskirkju

Sunnudaginn 19.nóvember næstkomandi verða haldnir styrktartónleikar fyrir Umhyggju í Langholtskirkju í tilefni 70 ára afmælis Eiríks Grímssonar.

Sigurfljóð hjálpar langveikum börnum

Þann 10.október síðastliðinn færðu Sigrún Eldjárn, starfsfólk Forlagsins og Forlagið ehf.Umhyggju styrk að upphæð 150.000 krónur.Er styrkurinn í nafni Sigurfljóðar, sögupersónu Sigrúnar úr samnefndum bókum, en Sigurfljóð langar að hjálpa öllum.

Flóamarkaður til styrktar Umhyggju

Þann 1.september síðastliðinn opnaði Kaffi Laugagerði í Laugarási Biskupstungum flóamarkað, en allur ágóði mun renna til Umhyggju. .

Góðgerðarakstur á Menningarnótt

 Á Menningarnótt, laugardaginn 19.ágúst, mun Félag Harley Davidson eigenda á Íslandi enn á ný bjóða fólki að vera farþegar á hjólum sínum í stuttri ferð um miðborgina til styrktar Umhyggju.

Sumarlokun á skrifstofu Umhyggju

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 17.júlí til þriðjudagsins 8.ágúst.Ef um brýnt erindi er að ræða biðjum við ykkur að senda tölvupóst á netfangið umhyggja@umhyggja.

Nýtt Umhyggjublað er komið út

Nýtt Umhyggjublað er komið út og er þema blaðsins að þessu sinni ýmis stuðningsúrræði sem foreldrum og fjölskyldum langveikra barna standa til boða. .