09.12.2018
Í byrjun desember hlaut Umhyggja 1 milljón króna styrk frá N1.Var Umhyggja eitt af þremur málefnum sem N1 styrkti fyrir jólin í stað þess að senda jólagjafir til fyrirtækja.
07.12.2018
Markaðsstjóri Nespresso á Íslandi kom nýverið færandi hendi með ársbirgðir af Nespressokaffi.
29.11.2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um greiðslu desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna sem þiggja foreldragreiðslur.
29.11.2018
Þessa dagana stendur yfir ítarleg úttekt á starfi Umhyggju sem ráðgjafarfyrirtækið Attentus sér um.Vonast er til að niðurstöður úttektarinnar verði félaginu til hagsbóta og gefi hugmyndir um hvernig hægt er að gera starf þess enn öflugra á komandi árum.
25.11.2018
Umhyggja hefur sent frá sér áskorun til stjórnvalda vegna desemberuppbótar til foreldra langveikra og fatlaðra barna sem þiggja foreldragreiðslur.
12.11.2018
Skráning á KVAN sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 10 til 12 ára systkini langveikra barna er í fullum gangi.
12.11.2018
Nú hefur Umhyggja fengið nýtt
netfang, info@umhyggja.is, en þangað skal
senda allar almennar fyrirspurnir og spurningar varðandi sumarbústaði Umhyggju. .
29.10.2018
Umhyggja hefur gert samning við KVAN um að halda sjálfstyrkingarnámskeið fyrir systkini langveikra barna.Fyrra námskeiðið hefst 21.nóvember og er ætlað 10 til 12 ára börnum.
25.10.2018
Stjórn Umhyggju hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðalfundar í tengslum við kjör nýrra stjórnarmanna. .
08.10.2018
Landssamtökin Þroskahjálp, Umhyggja – félag langveikra barna og Einhverfusamtökin boða til fundar um stöðu og réttindi fatlaðra og langveikra barna með tvö heimili þann 17.