13.07.2017
Skrifstofa Umhyggju verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 17.júlí til þriðjudagsins 8.ágúst.Ef um brýnt erindi er að ræða biðjum við ykkur að senda tölvupóst á netfangið umhyggja@umhyggja.
12.07.2017
Nýtt Umhyggjublað er komið út og er þema blaðsins að þessu sinni ýmis stuðningsúrræði sem foreldrum og fjölskyldum langveikra barna standa til boða. .
30.06.2017
Umhyggju barst á dögunum 180.000 króna styrkur frá kanadíska flughernum, en fénu var safnað meðan herinn var með loftrýmisgæslu yfir Íslandi.Er þetta í fyrsta sinn sem þeir styrkja samtök utan Kanada.
09.06.2017
Þann 5.júní síðastliðinn lagði Guðni Páll Viktorsson, kajakræðari, úr höfn í Kinsale á Írlandi, en hann stefnir að því að verða fyrstur Íslendinga til að róa á kajak umhverfis Írland.