12.07.2017
Nýtt Umhyggjublað er komið út og er þema blaðsins að þessu sinni ýmis stuðningsúrræði sem foreldrum og fjölskyldum langveikra barna standa til boða. .
30.06.2017
Umhyggju barst á dögunum 180.000 króna styrkur frá kanadíska flughernum, en fénu var safnað meðan herinn var með loftrýmisgæslu yfir Íslandi.Er þetta í fyrsta sinn sem þeir styrkja samtök utan Kanada.
19.06.2017
Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, Umboðsmaður barna og Unicef hafa tekið höndum saman um gerð almennra viðmiða vegna opinberrar umfjöllunar um börn.
09.06.2017
Þann 5.júní síðastliðinn lagði Guðni Páll Viktorsson, kajakræðari, úr höfn í Kinsale á Írlandi, en hann stefnir að því að verða fyrstur Íslendinga til að róa á kajak umhverfis Írland.
16.05.2017
Undanfarin sex ár hefur Premier Tax Free á Íslandi boðið ferðamönnum að gefa tax free endurgreiðslu sína til góðgerðarmála.Allur ágóðinn, sem eru 10 milljónir, hefur runnið til Umhyggju.
26.04.2017
Þann 29.mars síðastliðinn var aðalfundur Umhyggju haldinn og ný stjórn kosin.Í stjórninni sitja sjö manns sem samanstanda af fagfólki, foreldrum og áhugafólki um málefni langveikra barna.
11.04.2017
Laugardaginn 8.apríl síðastliðinn stóð Hrossarækt fyrir Stóðhestaveislu.Hefð er fyrir þvi að eitthvert málefni sé styrkt og í ár varð Umhyggja fyrir valinu.Söfnunin hófst formlega á laugardaginn en hægt er að leggja málefninu lið fram til 1.
03.04.2017
Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins, en þema blaðsins eru þjónustuúrræði fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra.
22.03.2017
Við minnum á aðalfund Umhyggju, félags langveikra barna, sem verður haldinn 29.mars nk.kl.20.00 í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4.hæð.
09.03.2017
Þessa dagana stendur Umhyggja fyrir könnun á aðstæðum, fjárhag og samskiptum foreldra langveikra og/eða fatlaðra barna við Tryggingastofnun ríksins.