Yfirlýsing Umhyggju vegna grunngreiðslna foreldragreiðslna

Yfirlysing
Yfirlysing

Í dag, 3. janúar, sendi Umhyggja frá sér yfirlýsingu og áskorun til stjórnvalda vegna þeirrar staðreyndar að foreldrum alvarlega langveikra og fatlaðra barna sem þiggja grunngreiðslur hafa ekki heimild til að vinna að hluta samhliða greiðslunum. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 þriðjudaginn 2. janúar.

Er það mat Umhyggju að leiðrétta þurfi þetta tafarlaust. Hægt er að lesa yfirlýsinguna í heild sinni með því að opna hlekkinn. Á eftirfarandi hlekk má sjá fréttina eins og hún birtist á Stöð 2.