Umhyggjuhlauparar

Nú styttist heldur betur í Reykjavíkurmaraþonið en það fer fram laugardaginn 23. ágúst nk. 

Við biðjum Umhyggjuhlaupara um að hafa samband við okkur á tölvupóst umhyggja@umhyggja.is eða í síma 552-4242 ef áhugi er fyrir merktum hlaupabol og buffi. 

Við óskum öllum hlaupurum góðs gengis!