Stórtónleikum frestað

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgyn sem halda átti í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 11. nóvember til styrktar Umhyggju og BUGL hefur verið aflýst þetta árið vegna stöðu Covid-19 í samfélaginu. Við hlökkum til þess dags sem tónleikarnir geta orðið að veruleika.