Aðalfundur Umhyggju var haldinn 21. febrúar

tók við sem framkvæmdastjóri félagsins. Páll Magnússon kom nýr inn í stjórn félagsins. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum var haldið erindi um fjölskylduráðgjöf sem er þjónusta á vegum Fjölskyldumiðstöðvarinnar. Markmið með starfrækslu miðstöðvarinnar er að aðstoða og styðja fjölskyldur  sem eiga í ýmsum vanda s.s samskiptavanda, þverrandi áhuga á námi, ofvirkni, fötlun svo eitthvað sé nefnt.  Mjög áhugaverð kynning sem var í höndum Erlu Þórðardóttur félagsráðgjafa, starfsmanni Fjölskyldumiðstöðvarinnar. Þess má geta að miðstöðin er nýlega flutt að Háaleitisbraut 13, þar sem starfsemi Umhyggju og Sjónarhóls eru til húsa ásamt fleirum.  Hér fyrir neðan geta áhugasamir lesið skýrsla stjórnar og skoðað reikninga félagsins.

Skýrsla_stjórnar (pdf-skjal)

Ársreikningur_Umhyggju (pdf-skjal)