Fréttir allt

Fréttir á Facebókinni - ertu ekki örugglega að fylgjast með okkur ?

Minnum ykkur á að fylgjast með okkur Facebook, þar deilum við fréttum og fylgjumst með því sem er að gerast í kringum okkur. .

Lög Umhyggju - samþykkt á aðalfundi 28.apríl 2015

Hér er hægt að sjá nýsamþykkt lög Umhyggju félags langveikra barna, en þau voru samþykkt á aðalfundi Umhyggju 28.apríl 2015.

Skýrsla stjórnar starfsárið 2014

Aðalfundur Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, var haldinn í gær.Á fundinum var lögð fram skýrsla stjórnar sem hægt er að nálgast hér.  Nánar verður sagt frá fundinum hér á vefnum næstu daga og í næst Umhyggjublaði.

Aðalfundur Umhyggju

Aðalfundur Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, verður haldinn þriðjudaginn 28.apríl n.k.kl.20.00.Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, á 4.

1.tbl. 19. árgangur 2015

Smelltu á myndina til að nálgast rafræna útgáfu blaðsins.

Umhyggjuganga frá Keflavík til Hófsós

"Sigvaldi Arnar Lárusson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, gerðist kokhraustur og spáði því að Gylfi Sigurðsson yrði kjörinn íþróttamaður ársins 2014.„Hafi ég rangt fyrir mér skal ég hlaupa/ganga til Hofsós næsta sumar,“ sagði Sigvaldi á fésbókinni skömmu fyrir kjörið.