Fréttir allt

Nýr maður í stjórn Umhyggju

Á aðalfundi Umhyggju þann 28.febrúar sl.varð ein breyting á stjórn.Páll Magnússon lét af stjórnarstörfum og í stað hans tekur Óskar Örn Guðbrandsson sæti í stjórn.

Aðalfundur Umhyggju

Aðalfundur Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, verður haldinn miðvikudaginn 28.febrúar n.k.kl.20.00.Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, á 4.

Eimskip styrkir Neistann og Umhyggju

Í dag undirrituðu Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eimskips, Guðrún Bergmann Franzdóttir, formaður Neistans, og Ragna Marinósdóttir, framkvæmdarstjóri Umhyggju, samning við Eimskip.