Umsókn um styrk fyrir fagfólk / félög

ATHUGIÐ: Vegna sumarleyfa munu umsóknir sem berast eftir 1. júlí ekki vera afgreiddar fyrr en eftir 15. ágúst.

Styrktarsjóður Umhyggju veitir fagaðilum og félögum styrki annars vegar til funda- og ráðstefnuhalds og hins vegar annarra verkefna, í þeim tilvikum þar sem viðburðir eða verkefni hafa beina skírskotun til málefna langveikra barna. Hver umsókn er metin út frá rökstuðningi innan 8 vikna frá því umsókn berst. Líða þurfa 2 ár milli styrkveitinga til hvers aðila.


Banki - höfuðbók - reikningsnúmer
captcha