Sálfræðiþjónusta

Umhyggja býður foreldrum langveikra barna í Umhyggju og aðildarfélögum Umhyggju upp á stuðningsviðtöl sálfræðings ef þeir óska, en ráðgjöf er veitt bæði á skrifstofu Umhyggju og í gegnum fjarfundarbúnað.  Ekki er um að ræða sérhæfðar meðferðir eða greiningar.

Sálfræðingur Umhyggju er Berglind Jensdóttir. Hægt er að óska eftir viðtali með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan.