Lögfræðiráðgjöf

Umhyggja býður foreldrum langveikra barna í Umhyggju og aðildarfélögum Umhyggju upp á gjaldfrjálsa lögfræðiráðgjöf í málum sem varða hagsmuni langveikra barna og tengjast veikindum þeirra. Biðtími er um 3-4 vikur.

Hægt er að óska eftir ráðgjöf með því að fylla út eyðublaðið hér að neðan. 

captcha