Umhyggjugjöf - Gjafabréf

Umhyggjugjöf

Með Umhyggjugjöf, gjafabréfi Umhyggju, gleðurðu viðtakandann um leið og þú styður við fjölskyldur langveikra barna á Íslandi. Ferlið er einfalt: Þú fyllir út eyðublaðið hér að neðan, við sendum þér svo gjafabréfið í tölvupósti sem þú getur prentað út og greiðsuseðil í heimabanka. Tilvalin jóla-, afmælis- eða tækifærisgjöf!

Viltu hafa sérstakan texta á gjafabréfinu í stað þess staðlaða? Ef svo er, skrifaðu textann hér að ofan.
captcha