Systkinasmiðjan - framhald helgina 11. -12. júní

Helgina 11.- 12. júní næstkomandi stendur Umhyggja fyrir framhaldsnámskeiði Systkinasmiðjunnar fyrir þá krakka sem sóttu smiðjur nú í vetur. Hópurinn hittist á Háaleitisbraut 13 frá kl. 11-13 laugardaginn 11. júní og sunnudaginn 12. júní.

Umhyggja niðurgreiðir Systkinasmiðjuna að stærstum hluta en þátttkendur greiða þó kr. 2000 í staðfestingargjald.

Laus pláss á námskeiðið eru 12.

Skráning