Systkinasmiðjan - skráning

Helgina 11.-12. júní verður haldið framhaldsnámskeið hjá Systkinasmiðjunni, ætlað þeim börnum sem sótt hafa grunnnámskeið hjá Systkinasmiðjunni í vetur. Smiðjan verður haldin laugardaginn 11. júní frá kl. 11 -13 og sunnudaginn 12.júní frá kl. 11-13 á Háaleitisbraut 13.

Umhyggja niðurgreiðir námskeiðið að stórum hluta en sá kostnaður sem kemur í hlut hverst þátttakanda er kr.2000. Greiðsluseðill er sendur í heimabanka forráðamanns eftir að skráning á sér stað.

Laus pláss á námskeiðinu eru 12.


ATH: Myndefni eingöngu ætlað til notkunar í umfjöllun tengt Systkinasmiðjunni
captcha