Umhyggja fær styrk frá American Style

Veitingastaðurinn American Style hefur ákveðið að styrkja Umhyggju um eina milljón krónur. American Style starfrækir 5 veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu. Umhyggja þakkar kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.