Tombóla til styrktar Umhyggju

Það voru hressir krakkar sem héldu tombólu í ágúst sl. fyrir utan 10-11 og Hagkaup í Garðabæ til styrktar Umhyggju. Þau heita Lilja Bragadóttir, 10 ára, Sigþór Hákonarson, 8 ára, og Harpa Hrund Harðardóttir, 13 ára.