Tilkynning vegna fyrirspurna og orlofshúsaumsókna

Fyrirspurnum og umsóknum um orlofshús í netfangið info@umhyggja.is verður ekki svarað dagana 25.janúar til 4. febrúar vegna fjarveru starfsmanns. Athugið að öllum póstum og umsóknum verður svarað strax 4. febrúar. Sé erindið brýnt bendum við ykkur á að hafa beint samband við skrifstofuna í síma 5524242 eða umhyggja@umhyggja.is.