Styrkur frá stúku nr.7, Þorkeli mána I.O.O.F.

Félagar úr stúku nr.7 Þorekli mána I.O.O.F. við afhendingu styrksins.
Félagar úr stúku nr.7 Þorekli mána I.O.O.F. við afhendingu styrksins.

Félagar úr stúku nr. 7 Þorkeli mána I.O.O.F. komu í vikunni færandi hendi með 400.000 króna styrk. Umhyggja þakkar þeim af öllu hjarta enda kemur styrkur sem þessi sér afskaplega vel nú í jólamánuðinum.