Opið fyrir umsóknir vegna sumardvalar í orlofshúsum Umhyggju

Nú er opið fyrir umsóknir vegna sumarúthlutunar í orlofshúsum Umhyggju en umsóknarfrestur rennur út 15. mars. Umsóknir verða teknar til meðferðar eftir að umsóknarfresturinn rennur út en tilkynnt verður um úthlutun fyrir 10. apríl.

Allar nánari reglur um úthlutun má finna hér. Hægt er að sækja um hér