Mjólkurfræðingafélag Íslands styrkir Umhyggju

Í dag fengum við þær gleðifréttir að Mjólkurfræðingafélag Íslands hyggðist styrkja Umhyggju um 120.000 krónur í tilefni jólanna. Við sendum þeim kærar þakkir og jólakveðjur