Lionsklúbburinn Engey styrkir Umhyggju

Lionsklubburinn-Engey
Lionsklubburinn-Engey

Lionsklúburinn Engey styrkti nýverið Umhyggju um 300.000 krónur. Ragna framkvæmdastjóri Umhyggju tók við gjafabréfinu úr hendi Ásdísar Kristinsdóttur, formanns Engeyjar. Kunnum við hjá Umhyggju klúbbnum bestu þakkir fyrir höfðinglega gjöf!