Málþing í tilefni af Degi sjaldgæfra sjúkdóma 28. febrúar næstkomandi

 Þann 28. febrúar næstkomandi standa Einstök börn og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins fyrir málþingi í tilefni af Degi sjaldgæfra sjúkdóma. Máliþingið verður haldið á Grand Hotel Reykjavík milli kl. 12 og 15, er öllum opið og aðgangur ókeypis.

Sjá nánar hér.