Dósasöfnun til stuðnings Umhyggju

Tvær duglegar stúlkur úr Grafarvoginum eyddu vetrarfríinu sínu í að safna dósum og flöskum til styrktar langveikum börnum. Þær heita Sigríður Guðrún Sigurmundsdóttir, 11 ára,og Ingibjörg Lára Óskarsdóttir, 12 ára.