Aktu-Taktu styrkir Umhyggju

Umhyggja fékk í dag afhentan einnar milljónar króna styrk frá veitingastaðnum Aktu-Taktu. Fjórir veitingastaðir eru reknir undir merki Aktu-Taktu á höfuðborgarsvæðinu. Umhyggja þakkar innilega fyrir þessa veglegu gjöf.