Áhugaverð námskeið

Þann 28. janúar 2016 var samskiptasetur Erindis opnað að Spönginni 37 í Reykjavík, en þar geta aðstandendur í eineltismálum fengið ráðgjöf og þjónustu frá fagaðilum. Í samskiptasetri er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 10-14. 

Námskeiðin miða að því að styrkja sjálfsmynd barna og unglinga, efla félagshæfni og auka gleði svo eitthvað sé nefnt. Í öllum tilfellum eru hóparnir litlir og unnið með hvern og einn einstakling á þeirra forsendum. Nýlega hófst jóganámskeið sem enn er laust á og verið er að skrá á námskeið fyrir unglinga

www.erindi.is