Aðalfundur Umhyggju 17. apríl

Aðalfundur Umhyggju - félags langveikra barna verður haldinn 17. apríl næstkomandi kl.20.00 í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Framboð til stjórnar skal berast að lágmarki 7 dögum fyrir aðalfund á umhyggja@umhyggja.is.

Efnisvalmynd