Umhyggja sendi rétt í þessu, í samstarfi við fjölda annarra félaga sem hafa með hagsmuni langveikra barna að gera, frá sér áskorun til heilbrigðisyfirvalda þess efnis að foreldrar langveikra barna með miklar stuðningsþarfir fái forgang í Covid-19 bólusetningu.