Í vetur hafa nemendur 7. bekkjar í Árbæjarskóla skapað allskyns verk í fjöbreyttum smiðjum. Í staðinn fyrir að taka þau heim voru verkin seld og safnað í sjóð til að styrkja Umhyggju. Það safnaðist veglegur sjóður og á síðasta skóladegi annarinnar afhentu þau Umhyggju kr. 102.700.