Um félagið

Um félagið

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. 

Nánar


Aðildarfélög

Aðildarfélög

Innan Umhyggju starfa nú 18 félög og samtök. Hér að neðan er hægt að nálgast upplýsingar um félögin, vefsíður, netföng, nöfn  formanna og símanúmer.

NánarFréttir

Skrifstofa lokuð frá kl.11 miðvikudaginn 12.júní

Vegna námskeiðs starfsmanns er skrifstofa Umhyggju lokuð frá kl.11, miðvikudaginn 12.júní.

Lesa meira

Skrifstofan lokuð mánudaginn 13. maí frá kl.12.

Skrifstofa Umhyggju verður lokuð frá hádegi í dag, mánudaginn 13. maí. Hægt er að senda tölvupóst á info@umhyggja.is ef einhverjar fyrirspurnir eru.

Á morgun er síðasti dagur til að greiða orlofshús

Við vekjum athygli á því að á morgun, 10. maí, er síðasti sjens til að greiða fyrir orlofshús sem úthlutað hefur verið til félagsmanna sumarið 2019. Sé bústaðurinn ekki greiddur innan þess tíma verður vikunni úthlutað til annarra.

Lesa meira

Fréttasafn


Styrktarsjóður

Hlutverk Styrktarsjóðs langveikra barna er að styrkja fjölskyldur sem orðið hafa fyrir  fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna þeirra.

Nánar