Skráning í Umhyggju

Hægt er að gerast félagi í Umhyggju félagi langveikra barna án þess að vera félagsmaður í einu af aðildarfélögum Umhyggju. Með greiðslu árgjalds, sem er kr. 1.500, styrkirðu félagið, færð Umhyggjublaðið sent heim tvisvar á ári og hefur kosningarétt á aðalfundi félagsins.

Hér að neðan má sækja um félagsaðild.

 

captcha