Systkinasmiðjan - skráning

Helgina 3. - 4. desember verður haldið framhaldsnámskeið Systkinasmiðjunnar í Reykjavík  ætlað systkinum langveikra barna á aldrinum 8-14 ára. Smiðjan verður haldin laugardaginn 3. desember kl. 10-12 og sunnudaginn 4. desember kl. 10-12 á Háaleitsbraut 13, 4. hæð.

Umhyggja niðurgreiðir námskeiðin að stórum hluta en sá kostnaður sem kemur í hlut hverst þátttakanda er kr. 2000. Greiðsluseðill er sendur í heimabanka forráðamanns eftir að skráning á sér stað.

Laus pláss í smiðjuna eru 12.

Við hvetjum krakka sem hafa komið áður í Systkinasmiðjuna til að skrá sig!


ATH: Myndefni eingöngu ætlað til notkunar í umfjöllun tengt Systkinasmiðjunni
captcha