Táraklútur

Táraklútar hannaðir og saumaðir af Ernu Lúðvíksdóttur. Með klútunum fylgja einnig ljóð samið af Ernu. 

Þakkaðu fyrir tárin vinur minn,
þau græða hjarta sárin,
ljós þitt mun skína allt um kring
sem lífga, lækna,
gleðja og styrkja.

Thank you for the tears my friend,
they heal the wounds of the heart,
your light will shine all around
that enliven, heal, delight and strenghten.

Með kaupum á klútnum styrkir þú áframhaldandi starf Umhyggju í þágu langveikra barna og fjölskyldna þeirra. 

Klútarnir eru afhentir á skrifstofu Umhyggju á Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík. Ef óskað er eftir heimsendingu vinsamlegast hafið samband á netfang umhyggja@umhyggja.is.
Verð: 4.990 ISK