Með Umhyggju á Everest

Leggðu á brattann fyrir langveik börn! Þeir Siggi og Heimir ætla að klífa Everest nú á vordögum og safna um leið fyrir Umhyggju - félag langveikra barna. Vertu með og hvettu þá áfram með því að styrkja um eina Esju, Hvannadalshnjúk, Grunnbúðir eða tind Everest.

Smelltu á það fjall sem hentar þér og þér verður vísað inn á öruggt greiðslusvæði. Einnig geturðu gerst mánaðarlegur styrktaraðili með því að gerast Umhyggjusamur einstaklingur.