Systkinasmiðjan - FULLT Á NÁMSKEIÐ

ATHUGIÐ: FULLT ER Á NÁMSKEIÐIÐ

Nú í vetur mun Umhyggja bjóða systkinum langveikra barna á aldrinum 8 til 14 ára á námskeið hjá Systkinasmiðjunni. Fyrsta námskeiðið verður haldið dagana 5.- 7. nóvember á Háaleitisbraut 13. Föstudagur 17.30-18.30, laugardagur 11.00-13.30 og sunnudagur 11.00-13.30.

Umhyggja niðurgreiðir námskeiðið að stórum hluta en kostnaður sem kemur í hlut hvers þátttakanda er kr.3500. Greiðsluseðill er sendur í heimabanka forráðamanns eftir á skráning á sér stað.

Laus pláss á námskeiðinu eru 12.