Konfekttvenna Team Rynkeby

Team Rynkeby Ísland (TRÍS) eru farin af stað með sölu á gómsætri konfekttvennu til styrktar Umhyggju - félags langveikra barna.

Tvennan kostar kr.3500 og inniheldur Gullmola (280 gr.) og Konfekthnappa með karamelluristuðum núggatmöndlum (280 gr.). Allur ágóði rennur óskiptur til söfnunarinnar.

Hægt er að panta til 26. nóvember og verður afhending fyrstu vikuna í desember.

 
 
Sáið inn fjölda konfekttvenna
captcha