Vegna forskráðra styrkja hjá Skattinum

Svo virðist sem forskráðir styrkir til Umhyggju (Almannaheillafélags) á skattframtölum styrktaraðila okkar séu komnir í lag, en nú eftir hádegið fengu nokkrir af okkar styrktaraðilum villumeldingu þegar senda átti skattframtalið inn. Við biðjumst innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið og hvetjum fólk jafnframt til að hafa samband ef innsendingin gengur ekki.