Þórdís hefur störf hjá Umhyggju

Í dag hefur Þórdís Helgadóttir Thors störf hjá Umhyggju. Þórdís er lögfræðingur að mennt en mun sinna stöðu sérfræðings í ýmsum málum á skrifstofu Umhyggju.

Við bjóðum Þórdísi hjartanlega velkomna til starfa!