Þá eru sumardvalir félagsmanna í orlofshúsum Umhyggju í Brekkuskógi og Vaðlaborgum senn á enda. Um leið og við þökkkum gestum sumarsins fyrir komuna minnum við félagmenn á að hægt er að bóka dvöl í orlofshúsunum yfir veturinn inni á vefsíðu Umhyggju.
Símsvörun á skrifstofu: Alla virka daga milli 9 og 16. Viðtöl á skrifstofu eftir umtali.